þriðjudagur, janúar 14, 2003
|
Skrifa ummæli
Var mjög andlega þreyttur eftir prófið í gær en var samt mjög duglegur:
  1. Fór upp í Smáralind kl. 18 og keypti miða á Two Towers í Lúxus á fimmtudaginn.

  2. Keypti mér 2 stóra hamborgara á grillið mitt og einnig þrönga skyrtu.

  3. Fór aftur upp í vinnu og var þar til 20:30.

  4. Fór heim og grillaði hamborgarann sem var bara helv ... góður.

  5. Vaskaði upp eftir áramótapartíið og allt sem hefur safnast upp síðan.

  6. Tók af snúrunum.

  7. Setti í þvottavélina.

  8. Ryksugaði alla íbúðina.

  9. Tók til í íbúðinni.

  10. Þurkaði af öllum borðum.

  11. Tók úr þvottavélinni og hengdi upp.

  12. Fór í bað með einn kaldann bjór og hlustaði á Boo Radleys í baðinu

  13. Spratt upp úr baðinu eins og stálfjöður og stripplaðist nakinn upp í rúm og fór að sofa
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar