fimmtudagur, febrúar 06, 2003
|
Skrifa ummæli
Andskotinn, ég ætlaði að vera fram á kvöld í vinnunni og gera þetta verkefni en nú ætla ég að bruna heim og raka mig!!!

Vísindamenn hafa nú fundið út að karlmenn sem raka sig ekki daglega eiga í meiri hættu á að fá heilablóðfall. Órakaðir karlmenn eru einnig ólíklegri til að giftast og þeir stunda kynlíf sjaldnar en þeir sem snyrta á sér skeggið reglulega.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar