Annars stóð ég mig anskoti vel í fótbolltanum í hádeginu í dag. Var úti um allan völl og skoraði mörk í öllum regnbogans litum. Við vorum reyndar bara 5 og því urðu allir frekar þreyttir og því varð þetta frekar sundurlaust. Í lokinn þegar tveir voru búnir að gefast upp og fóru í sturtu þá vann ég Pálma og Guðberg (sem er yfirleitt álitinn sá besti í þessum bolta) einn míns liðs og gat Guðberg ekki leikið sama leikinn þegar við Pálmi unnum hann tveir. Jæja, þá læt ég þessu montbloggi lokið!
|