Annars var ég að fletta bæklingnum Sumarsól frá Úrval-Útsýn og verð virðist vera lægra en það var síðasta sumar. T.d. er hægt að fara til Portúgal, Spánar eða Krít fyrir um 75þ krónur í tvær vikur. Er einhver stemming fyrir því að skella sér til útlanda í sumar?
Hvað er betra en að sitja á sólarströnd með bleikann kokteil í annarri og bjór í hinni?
|