föstudagur, febrúar 07, 2003
|
Skrifa ummæli
Búinn að gera það sem ég ætla að gera í þessari viku og er nú á leiðinni heim að Hólum á þorrablót. Verð því endurnærður af hollum og góðum þorramat og orkudrykkjum, enda veitir ekki af á þessum síðustu og verstu. Eftir að hafa horft slatta á 70 mínútur á Popp Tíví og séð hvað þeir láta ofaní sig þar þá ætti maður nú að geta étið allt og drukkið allt, þetta er greinilega hægt (og það virðist vera rétt hlutfall á milli skemmtunar og ógeðsdrykkjarins, svo þá er bara að borða og drekka nógu mikið ógeð).
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar