miðvikudagur, febrúar 26, 2003
|
Skrifa ummæli
Á einni viku prófaði ég tvo veitingastaði - fór á:

Við Tjörnina - fékk mér þar blálöngu eða eitthvað svoleiðis. Það var bara mjög gott og gaman að prófa eitthvað nýtt.
Lækjarbrekku - hef mjög góða reynslu þaðan en varð fyrir vonbrigðum, fékk bragðlausa humarsúpu í forrétt og svo fékk ég hreindýr í aðalrétt sem var svo sem ágætt
en hefði getað verið betur.
En gaman að þessu samt - fyrirtækið borgaði brúsann bæði skiptin.

Annars stefnir allt í það að ég fari í aðgerð í apríl á hnéi og virðist fótboltatímabil mitt vera búið í bili. Ekki gott.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar