sunnudagur, febrúar 23, 2003
|
Skrifa ummæli
Einnig vildi ég bæta að góð fótboltahelgi gekk í garð núna - Ferguson kvartaði undan þreytu sinna leikmanna strax eftir leikinn (á SKY) - en svo eftir að hafa séð Arsenal demolish Man City þá las ég aðra grein þar sem hann kvartaði yfir því að Man Utd þurfti að spila í hádeginu og því hafi þetta gengið svona illa.

Já alltaf gaman að lesa svona comment - I guess að allir framkvædarstjórar hafa sínar dillur, t.d. á Wenger mjög erfitt með að sjá þegar hans menn brjóta eitthvað af sér - en hann virðist allaf sjá þegar hinir brjóta. Svona er þetta víst :)

til þess að Tottenham eigi möguleika á 6 sætinu (evrópa) þá verða þeir að vinna Fulham - mjög erfiður leikur sem sagt á mán.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar