fimmtudagur, febrúar 27, 2003
|
Skrifa ummæli
Fór á Chicago í gær sem er svona dans og söngvamynd í anda Moulin Roughe. Þetta er ágætis mynd, tilgerðarleg en á líklegast að vera það. Mér finnst reyndar aðalleikkonurnar tvær, þær Rene Zellweger og Catherina Zeta Jones ekkert merkilegar og þær fara í taugarnar á mér á köflum. Gef myndinni tvær drullukökur af fjórum mögulegum og eins fær Gangs of New York tvær.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar