Fór á Chicago í gær sem er svona dans og söngvamynd í anda Moulin Roughe. Þetta er ágætis mynd, tilgerðarleg en á líklegast að vera það. Mér finnst reyndar aðalleikkonurnar tvær, þær Rene Zellweger og Catherina Zeta Jones ekkert merkilegar og þær fara í taugarnar á mér á köflum. Gef myndinni tvær drullukökur af fjórum mögulegum og eins fær Gangs of New York tvær.
|