Ég geri nú ráð fyrir að þurfa að vinna til miðnættis alla þessa vikuna.  Mikið að gera í vinnunni og síðan þarf ég að skila tveimur verkefnum á föstudaginn í skólanum, og annað þeirra er massa forritunarverkefni í einhverju sem ég kann ekkert á og hitt eru svæsin heimadæmi í stærðfræði, svæsin heimadæmi í stærðfræði sagði ég.  
	 |