sunnudagur, febrúar 23, 2003
|
Skrifa ummæli
Gaman að sjá að menn eru byrjaðir að blogga aftur!!

Já, gærkvöldið var mjög fínt og eins var afmælið á föstudaginn skemmtilegt. Fín helgi.

Við Hjölli ætlum að kíkja á Gangs of New York núna kl. 10 og verður því farið seint að sofa, því myndin er 166 mínútur.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar