föstudagur, febrúar 07, 2003
|
Skrifa ummæli
Hey, strákar .... þið segið alltaf að ég keyri eins og kelling, voruð þið bara að hæla mér allan tímann og voruð að reyna að segja mér að ég væri frábær bílstjóri?

Ungar konur keyra mun betur en ungir menn, er niðurstaða sænskrar rannsóknar. Í henni kemur fram að í fjórum af fimm banaslysum sem ungt fólk á aldrinum 18 til 24 ára veldur situr karlmaður bak við stýrið. Svo virðist sem sænskar konur taki yfirleitt fleiri tíma í ökukennslu en karlarnir og að þær sýni almennt meiri varkárni.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar