Jamm, Hlynur sagði einmitt að ég hefði verið í feiknarformi í boltanum í dag.  Skrítið að ég missteig mig í byrjun leik en náði samt þessum snilldarleik.
 Afmæli í kvöld og ég skilaði ekki heimadæmum í stærðfræði, í dag, þriðju vikuna í röð.  Þetta gengur nú ekki lengur!  
	 |