sunnudagur, febrúar 02, 2003
|
Skrifa ummæli
Jæjja, þá er maður búinn í vinnunni í dag og loksins búinn að bjarga málunum.

Nokkuð ljóst er að kettir skilja það þegar að eigendurnir ætla að losa sig við þá, en um leið og það barst í tal heima hjá Pálma, þá hefur ekkert sérst til dýrsins. Ef einhver hefur séð köttinn þá má endilega skila honum, þar sem að mamma og pabbi ætla að bjarga dýrinu frá því að verða bara spítalamatur. Kötturinn er svartur og hvítur og segjir einstaka sinnum "mjá".
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar