PoolmótHugmyndin er að hafa poolmót t.d. laugardaginn 22. eða 29. febrúar. Keyptur verður farandbikar og nafn sigurvegarans verður grafið í hann. Gert er ráð fyrir að mótið verði haldið á búllunni okkar seinnipartinn um daginn og það verði stíf bjórdrykkja á meðan keppt er. Er ekki stemming fyrir þessu?
|