miðvikudagur, febrúar 12, 2003
|
Skrifa ummæli

Project dagur

Hvernig væri að taka project dag í byrjun mars. Það er orðið ansi langt síðan við höfum tekið svoleiðis dag og því tilvalið að fara að kíla á þetta. Hugmyndir um hvað við gætum gert og dagsetningu væru vel þegnar. Ég held að við ættum ekki að spá í helgerferð út á land, eða eitthvað slíkt, því ég verð líklegast að læra eitthvað þessa helgina!
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar