Skrítið. Ég og Hlynur erum báðir með IBM ThinkPad vélar hérna í vinnunni með XP stýrikerfi. Í morgun fékk ég í fyrsta skipti BlueScreen, þ.e. að vélinn krassaði og endurræsti sig. Þetta sama gerðist síðan á vélinni hans Hlyns 5 mínútum síðar! Dularfullt mál.
|