Spurt var hvort Pálmi væri eini maðurinn í vinahópnum sem hefði minnsta áhuga á bílum og svarið var jákvætt.  Fullyrt var að enginn í vinahópnum hefði mikinn áhuga á tölvum, þ.e. tölvuleikjum o.s.frv.  Þá sagði Pálmi: "Á hverju hafa þessir menn eiginlega áhuga, drekka brennivín?"  
	 |