Til hamingju. Best að fara heim og klára lambasteikina sem ég keypti mér á laugardaginn og er þetta semsagt 4 dagurinn í röð sem ég fæ mér lambasteik og fer þetta nú eiginlega bara að verða nokkuð gott.  Annars var mér að berast í hendurnar nokkuðu skrítnar fiskuppskriftir, t.d. "Fiskréttur án fiskibragðs" og "Fiskur fyrir þá sem borða ekki fisk".  Svo núna ætla ég að leggjast í fiskpælingar  
	 |