Við Hjölli fórum á Gangs of New York á sunnudaginn. Þessi mynd er mjög vel gerð og leikin, en ég get ekki sagt að hún sé skemmtileg. Bæði er umhverfið og allar aðstæður hálf eitthvað óáhugaverðar og söguþráðurinn er ekkert spes að mínu mati. Frekar tilgangslaus mynd.
|