mánudagur, mars 24, 2003
|
Skrifa ummæli
Allt að verða klárt fyrir Skotlandsför. Treyjurnar komnar og trefillinn var til og nú er bara að æfa sig að drekka skoskan bjór.
En ég er bara alveg kominn með nóg af þessum mánudegi (samt var hann ekkert svo slæmur, bara svona mánudagur) og er því bara farinn.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar