Alveg er þetta merkilegt, mér fannst þetta ekkert sérstök mynd en Sonju fannst hún reyndar fín:
Leikkonurnar Renee Zellweger og Catherine Zeta-Jones hlutu í nótt verðlaun bandarísku leikarasamtakanna sem bestu leikkonur í aðal- og aukahlutverkum fyrir hlutverk sín í söngvamyndinni "Chicago" en myndin hlaut jafnframt verðlaun með best heppnaða myndin.
|