þriðjudagur, mars 25, 2003
|
Skrifa ummæli
Búinn að vera voðalega duglegur í vinnunni minni og ætla nú að næra mig svolítið og skella mér svo í skákina í kvöld þar sem ég ætla að vinna allar skákirnar og fara svo heim að sofa. Það borgar sig að setja sér of há markmið því annars verður maður aldrei fyrir vonbrigðum...eða eitthvað.
Hér er nýjasta LaTeX skýrslan sem ég setti upp og skellti svo yfir á html og pdf form svona fyrir ykkur Suðurlandsskjálftarnir 17 og 21 júní 2000
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar