Þetta er bara tribute til allra þeirra góðu blogga sem maður hefur dottið í hug, en gleymir svo alltaf þegar maður ætlar að blogga þeim.
Eins og þegar við vorum í pool um daginn og ég sagði eitthvað og Jói sagði að þetta væri gott blogg, en ég man bara ekkert hvað það var sem ég sagði og svona er þetta bara allt of oft.
|