þriðjudagur, mars 18, 2003
|
Skrifa ummæli
Fór á Café Bleu í dag í mat með Ragga, ekki nógu ánægður með matinn en átti langt samtal um birgðastýringu og vakti það upp mikinn áhuga hjá undirrituðum og ætlar hann að kafa nánar út í kostnað á birgðastýringu vs. framleiðslutap.

Mér skilst að fyrirtæki að nafni AGR viti eitthvað smá um birgðastýringu og því bið ég um upplýsingar um bækur ef einhver hefur.

Það var reyndar fínt að komast út úr þessu sick house sem ég er búinn að vera í í dag, 2 verkstjórar, einn framleiðslustjóri, Jóna Björg og um 6 starfsmenn úr verksmiðju voru veik í dag - já erfiður dagur en fínn þó.

Er líka að taka öryggismál delta í rassxxxið og ætla að koma um mjög góðu kerfi hér sem er öruggt og gott. Annars er ég á fullu í hinum og þessum verkefnum þessa dagana, GROFO og Strikamerking svo ég nefni nokkur, en hef þó tíma til að hitta félaga í mat (vinn bara 30 mín. lengur).
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar