Gott að maður hefur ekki neinn þjálfara í boltanum
 Íþróttir | 4.3.2003 | 15:21
 Sektaður fyrir að skemmta sér of mikið
 Brasilíski knattspyrnumaðurinn Marcelinho, félagi Eyjólfs Sverrissonar hjá Herthu Berlín í Þýskalandi, hefur verið sektaður um tæplega tvær milljónir króna fyrir að skemmta sér of mikið og of lengi.  
	 |