Það læðist að mér grunur að þessi innrás Bandaríkjanna (og vina þeirra) sé upphafið að einhverju miklu.  Það kæmi mér ekki á óvart ef þetta væri upphafið af þriðju heimstyrjöldinni og þetta muni leiða af sér miklar hörmungar í heiminum.
 Ég held að það séu aðeins oíuhagsmunir Bandaríkjanna sem standa að baki því að þeir ætla að ráðast inn í Írak.  
	 |