Það munaði nú litlu að illa hefði farið í morgun þegar ég var að koma úr skólanum. Þegar ég fór á ágætis ferð yfir ljósin á miklubraut og kringlumýrabraut þá var bíll sem greinilega sá mig ekki og beygði beint fyrir mig. Ég negldi niður og bíllinn gaf í til að ná yfir áður en ég myndi lenda á honum og það hefur kannski munað svona 2 metrum að árekstur hefði orðið. Já, allt er gott sem endar vel!
|