sunnudagur, mars 23, 2003
|
Skrifa ummæli
Árshátíðin var í gær og var bara alveg ágæt. Engir skandalar og held ég að allir hafi komist heim til sín. Annars er ekkert meira um það að segja, en tilkynnt var að ég er í næstu árshátíðarnefnd og kom það svosem ekki á óvart, þar sem að ég er búinn að vera hér í tæp 3 ár og enn ekki verið í neinu svona skemmtinefndarrugli. En maður þarf nú ekki að spá í þetta fyrr en einherntíman í fjarlægri framtíð...
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar