Shit!
Vísir. Sun. 9. mars 17:26
Fimm morðrannsóknir á tveimur sólarhringum
Óvenjumörg morð hafa verið framin í Glasgow síðastliðna sólarhringa og á 48 klukkustundum hefur lögreglan þar fengist við fimm morðrannsóknir. Þetta þykir óvenjulega mikið á þessum slóðum. Ekki er álitið að morðin séu tengd á nokkurn hátt.
|