miðvikudagur, mars 12, 2003
|
Skrifa ummæli
Skákin er að tröllríða matsalnum um þessar mundir og Fúsi er búinn að endurvekja gamlan skákklúbb. Teflt er á þriðjudagskvöldum og í gærkvöldi voru menn orðnir svo miklir skákfíklar að það var setið að frá klukkan 8 til miðnættis. Verst við þetta er að það er alveg vonlaust að ná sér í stelpur á þessum kvöldum, en það komu upp hugmyndir að Grand Rokk ætti nú að bjóða upp á skák og einkadans saman í pakka (þó að þetta sé alveg hræðileg viðskiptahugmynd þá varð það ekki ég skellti þessu fram).
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar