Stúlka að nafni Berglind Ólafsdóttir sem bróðir minn þekkir ágætlega býr nú í LA og er að reyna fyrir sér í leikbransanum - á imdb sér maður að hún hefur komið fram í 3 myndum, The Animal (rob schneider), Master of Disguise (dana carvey úr waynes world) og í lokin í einhverju game showi sem er sýnt þarna út. Þarna úti kallar hún sig ýmsum nöfnum skilst mér en á imdb heitir hún Burglind Icey (frumlegt það).
Einn gaurinn lýsir þessum þætti svona:
Just when I thought we had seen the worst with 'Friend Or Foe,' now Game Show Network has blessed us with 'Cram.' While the idea is original, the games played by the contestants are so stupid and so silly, its a good thing they are up all night to not realize how embarrassing it all is. While the blond with big hooters is nice to look at, I'd rather glance at a Playboy Magazine that contains more logic than this show.
Já hún fær góða dóma þarna - reyndar sá ég hana líka í aukahlutverki í skemmtiþætti á stöð 2 í vetur þ.a. hún er nú að socialera með celebritiunum.
|