föstudagur, apríl 04, 2003
|
Skrifa ummæli
Þetta er mjög jákvætt:

SAMmyndbönd, umboðs og dreifingaraðili fyrir kvikmyndafyrirtækin Warner, Disney, Universal og Paramount hafa boðað að heildsöluverð á sölumyndbanda og DVD söludiskum lækki um 28-60% frá og með mánudeginum 7. apríl. Segir fyrirtækið að ástæðuna megi fyrst og fremst rekja til hagstæðara gengis Bandaríkjadals gagnvart íslensku krónunni og hagstæðum samningum við kvikmyndafyrirtækin.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar