mánudagur, apríl 07, 2003
|
Skrifa ummæli
Þetta væri magnað þar sem Steve er einn af mínum uppáhalds leikurum og líka Hjölla:

Veröld/Fólk | Morgunblaðið | 7.4.2003 | 5:30
Maðurinn með syfjulegu augun, Steve Buscemi, er orðaður við hlutverk í sjónvarpsþáttunum Sopranos sem segja frá ítalskættuðum glæpaforingja í Bandaríkjunum og leikinn er af James Gandolfini.
Buscemi hefur getið sér gott orð fyrir að leika taugatrekkt og verulega vanstillt illmenni og er skemmst að minnast frammistöðu hans í Pulp Fiction og Reservoir Dogs. Ekkert hefur enn verið gefið upp hvaða hlutverk Buscemi fær að túlka, en tæpast má reikna með að hann leiki góðmenni.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar