miðvikudagur, apríl 09, 2003
|
Skrifa ummæli
Ég eyddi klukkustund í símanum með Tölvudeild að pæla í því að klukkan í tölvukerfi Delta er 3 mínútum og fljót, sem þýðir það að ég er alltaf of seinn á fundi (og margir aðrir). Ég sagði honum að þetta væri mikilvægt mál sem þyrfti að leysa sem fyrst.

Sendi update eftir nokkra daga um hvernig tölvudeildin hefur staðið sig, þetta er mjög stór liður í tímastjórnun einstaklinga..


Annars ætla ég að skella mér á ráðstefnu á morgum með Paul Niven (sennilega frændi Davids) um balance scorecard. Ætti að vera fróðlegt.

Annars er þetta gott framtak hjá sumarfrísstráknum...
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar