mánudagur, apríl 14, 2003
|
Skrifa ummæli
Hitti Hreiðar í gær og sagði hann mér frá skemmtilegri heimasíðu sem er heimili British Conservative Catholics. . Þar er hægt að finna skemmtileg verkfæri svo sem "the blanket":

- AM04: Anti-nocturnal emission blanket - £49.99
- delivers electric shock when fibres in blanket become damp
- 100% effective in curing bed-wetting and wet dreams


Einnig er hægt að finna the helmet of pure thoughts:


This deluxe item is used to eradicate lustful thoughts from the wearer. The helmet monitors brain waves and emits a nausea-inducing low frequency when sexual thoughts are detected. The wearer can be "tempted" with images of a sexual nature by looking into a visor (sold separately).
The perfect item to test whether your child is pure in thought.


Það er greinilegt að ekki er öll vitleysan eins.

Annars var Hreiðar hress að vanda, var að fylla í skarð í Skífunni í Smáranum, notaði tækifærið og keypti mér nýjasta Ministry diskinn ásamt smáskífunni Go with the Flow með QoTSA.

Ég var svo helvíti aktífur í gær að ég fór og verslaði leðurlíkisskrifborðsstól, ljós ofl. í Ikea, fullt af mat fyrir vikuna í Bónus, all in all um 20.000 kr. sem fóru á þessum ágæta degi.

    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar