Skák í kvöld. Hingað til hefur ekki gengið nógu vel. Hef alltaf verið í 2. eða 3. sæti, nema síðast þá var ég í 5. sæti (af 11). Ég er farinn að halda að ég kunni bara ekkert að tefla, ég er bara að ýta köllunum fram og til baka og vona að það komi eitthvað gott út úr því. Annars er bara gott að vera ekkert of góður í skák, því annars gæti maður bara endað eins og ROBERT JAMES "BOBBY" FISCHER
|