föstudagur, maí 30, 2003
|
Skrifa ummæli
Ekki slæmt fyrir íslenska hljómsveit, nú sé ég eftir að hafa ekki farið á kveðjutónleikana..

Þá er "hitt" þungarokksblaðið, Metal Hammer, búið að fella sinn dóm yfir nýjustu afurð Mínus, Halldóri Laxness. Ásamt Kerrang! er blaðið talið helsta heimild um hvað í gangi er í heimi harðrar rokktónlistar. Rýnir Metal Hammer gefur plötunni 9 af 10 sem telst frábært en Kerrang! gaf plötunni fullt hús stiga, fimm K.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar