miðvikudagur, maí 21, 2003
|
Skrifa ummæli
Þetta freedrive.com sem Hjöllið benti á virðist vera nokkuð traust dæmi. Við strákarnir gætum t.d. fjárfest í 1000 mb gagnamagni og geymt þar myndir af því sem við gerum saman, eins og vefsíður um sumarbústaðarferðina, skotlandsferðina o.flr. Það myndi kosta $50 á mánuði og ef t.d. 3 slá saman í þetta væri þetta um 1500 kr. á mann. Eins gætum við byrjað á 500 mb sem eru um $30 á mánuði. Síðan getur vel verið að það séu einhverjir ódýrari aðilar til, gæti trúað því.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar