laugardagur, maí 17, 2003
|
Skrifa ummæli
Þetta var nú meira gærkvöldið. Snafsadeildin mætti á bjórfundinn í gær og það endaði náttúrulega bara með einhverri vitleysu, þ.e. menn urðu öfurolvi. En svo var haldið á Vitabarinn þar eðal gráðostahamborgari var snæddur. Svo hélt fólk bara heim á leið eftir matinn, enda var þetta bara orðið gott.
En í kvöld er Öldutúnsskólaendurfundasamkomuveislupartídjamm og verður það ábyggilega bara fínt.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar