fimmtudagur, maí 22, 2003
|
Skrifa ummæli

Með þessari mynd er ég að reyna að túlka samspil nútímamannsins og náttúru. Myndin táknar hversu borgarbúinn er búinn að girða sig frá náttúrunni og sveitinni. Í fjarska bakvið hæðina má sjá paradís sem glóir sem gull en hún er það fjarlæg að borgarbúinn kemst ekki að henni vegna þess að hann er búinn að girða huga sinn. Og já, ég er að tala út um rassgatið á mér!
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar