fimmtudagur, maí 08, 2003
|
Skrifa ummæli
Nú er ég byrjaður á fluguhnýtingarnámskeiði og eru 2 kvöld búin og það síðasta er í kvöld. Kennarinn okkar heitir Sigurður Pálsson og einn þekktasti fluguhnýtingarmaðurinn í þessum bransa hér á landi á.
Þetta er alveg ágætis hobbý svona í vondu veðrunum fyrir framan sjónvarpið. Nú þarf ég bara að kaupa mér meira af efni og önglum til að byrja á þessu og pússa af flugustönginni og æfa köstin.
Á námskeiðinu erum búið að hnýta nokkrar "Peacock" og 2 "Héraeyru", eina "Mývatnsöræfi" og "Drotninguna", svo vorum við hálfnaðir "Black Ghost", en hún lofar góðu.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar