miðvikudagur, maí 28, 2003 Joi |
15:42
|
Úr mbl.is með smá leiðréttingu:
Heather Mills, eiginkona breska tónlistarmannsins Paul McCartneys, er með barni, að því er talsmaður þeirra sagði í dag. Er von á barninu síðar á þessu ári. Í stuttri yfirlýsingu þykjast hjónin vera himinlifandi yfir þessum tíðindum. Þetta er fyrsta barn Mills en McCartney á þrjú börn og stjúpdóttur af fyrra hjónabandi.
|