Enginn Lee Sharpe í gær þannig að þetta voru þvílík vonbrigði.
 Drakk síðan 3 sterka bolla af kaffi, á einhverri búllu, á milli 21 og 22 og það voru mikil mistök því ég sofnaði ekki fyrr en 3 klst eftir að ég lagðist til svefns og svaf ílla eftir það.  Ég er greinilega ekki eins og einn frændi minn fyrir vestan sem vaknar upp á næturnar og fær sér kaffibolla og heldur síðan áfram að sofa.  
	 |