fimmtudagur, júní 05, 2003
|
Skrifa ummæli
Fín þjónusta hjá kafarakennaranum, en hann var að koma með námsgögnin hingað upp á Veðurstofu og var bara í því núna að skutlast um bæinn með bækur handa hinum og þessum.
Næstu dagana verð ég því í því að lesa kafarabækur, svo tek ég próf í þessu bara þegar ég er tilbúinn að taka próf (að vísu eru nokkur verkefni sem ég þarf að leysa fyrst).
Ég fór á heimasíðu Keikó og þar er nú allt til sölu, svo ef einhvern vantar stígvél eða björgunarbát þá fæst það þarna og allt þar á milli hvað varðar sjódótarí.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar