Get nú ekki sagt að það sé mikið að gerast hérna nú um dagana.
Það er búið að vera sól og alltof mikill hiti hérna undanfarið, og ég sem sannur íslendingur kvarta undan, (hver kannast ekki við það að ávallt biðja um sól og sumar
og svo þegar það loks kemur kvartar maður undan hita).....
Nú er ég að læra undir próf, sem verður 10 og 11.júni , og það er bara í viðskiptafræði og markaðsfræði, þ.a. mikil spenna hérna þarsem þetta hafa verið fögin sem
hafa heillað mikið síðasta ár.
Og hægt er að líta á slóðina http://home20.inet.tele.dk/halli/ eftir um klukkutíma til að kíkja á verkefnið, en þið verðið að lesa skýrsluna
þarsem hún er það sem skiptir mestu máli.
Núna auðvitað er bara spenningur farinn að vaxa fyrir Hróaskeldu þarsem styttist óðfluga í hana, og Ánni ætlar að koma, gaman það....
Og svo má ekki gleyma að Ministry spilar í Vega í kaupmannahöfn þann 9.júli ............ og það verður ALLS EKKI slæmt að kíkja á það.....
|