þriðjudagur, júní 03, 2003
|
Skrifa ummæli
Hmmm ... skrítið. Ég hringdi á bæjarskrifstofur Hafnarfjarðar fyrir hádegi og ætlaði að tala við ákveðinn starfsmann þar, en mér var tjáð að hún væri úti að dansa og ég myndi líklegast ná í hana eftir 30 mínútur.

Dagskrá Bjartra daga hefst í dag á því að “Hafnarfjörður dansar” kl. 11.30. Dansstöðvar verða á eftirtöldum stöðum: á Thorsplani, við Fjarðarkaup, við Áslandsskóla, við Engidalsskóla, við Hvaleyrarskóla, við Setbergsskóla, við Víðistaðaskóla, við Öldutúnsskóla, við gamla Lækjarskóla og eins og pláss leyfir við leiksskólalóðirnar.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar