Jæja, Beckham farinn til Real.
Ég verð að viðurkenna að ég skil ekki alveg fréttaflutning af þessu máli. Beckham sagði víst fyrir helgi að hann vildi frekar spila áfram með United launalaust heldur en að fara annað og vildi líka frekar hætta að spila knattspyrnu heldur en að yfirgefa United. Núna segja fjölmiðlar og United að þessar samningaviðræður hafi verið í nokkrar vikur og Beckham segir að þetta hafi verið tækifæri sem hann gæti ekki hafnað. Skrítið mál!
Annars er þetta bara ágætt því Beckham hefur aldrei getað neitt :-)
|