Jæja, fer í sveitina á morgun og geri ráð fyrir að vera eitthvað fram í næstu viku eða út næstu viku á vestfjörðum.  Það ættu því að koma flottar myndir í hús eftir þá ferð.
 Særún á afmæli í dag og fer ég í mat hjá henni í kvöld.
 Smjörhleifur er búinn að viðra tjaldið sitt og það ætti að koma að góðum notum fyrir vestan.  
	 |