þriðjudagur, júní 24, 2003
|
Skrifa ummæli
Nú er eitthvað að fara að gerast í köfunarmálunum, en nú er ég semsagt búinn að lesa blessaða bókina og gera þau verkefni sem ég átti að gera. Á morgunn hitti ég svo kennarann, þar sem að hann tékkar aðeins á því hvað maður hefur verið að gera og eitthvað fleira sem kemur bara í ljós á morgunn.

Annars ætla ég að fara heim núna að tjalda tjaldinu mínu svona til að kanna ástandið áður en haldið verður á Bíldudalsgrænar baunir og svaðilför um Vestfirði í framhaldinu.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar