Nú hef ég látið verða af því að skella mér á kafaranámskeið hjá  kfaraskólanum kafarinn.  Kostaði ekki nema 35000 kall, sem er ekki neitt í þessum bransa, svo eiginlega er þetta bara ókeypis.  Græjurnar eru aftur á móti aðeins dýrari, en ég hef séð auglýstar notaðar græjur á 150000, en nýtt kostar þetta 200-350000, fer svona eftir því hvað maður kaupir sér mikið af dóti til að kafa með.
 Svo er ég að sjálfsögðu búinn að setja upp  kafarasíðu á heimasíðunni minni.  
	 |